Um daginn birtum við einskonar vél sem birti bara slæma „málshætti“. Fólk gat fengið eins marga slæma „málshætti“ og það vildi en vegna fjölda áskorana birtum við þá alla hér, í einni færslu.
Varúð. Þetta er alls ekki fyrir viðkvæma. Nútíminn ber enga ábyrgð á þessum hræðilegu „málsháttum“. Gagnrýnin sem felst í þeim er á engan hátt uppbyggileg.
Gjörið svo vel.