Sunnudagsleikhús Alvarpsins flytur nú lokaþátt hins æsispennandi hlaðvarpsleikrits „Hafið hefur þúsund andlit“: Efni fjórða og síðasta þáttar: Vonskuveður hefur skollið á bæinn. Allir vegir eru ófærir og þorpsbúum til miklar skelfingar er engin leið út úr þorpinu. Richard og Charles byrja að gruna að ekki sé allt með feldu í þessu ónafngreindu sjávarþorpi um miðbik […]
Spennan eykst, ástir vakna og ástandið súrnar
Sunnudagsleikhús Alvarpsins heldur áfram með þriðja þátt hins æsispennandi hlaðvarpsleikrits „Hafið hefur þúsund andlit“: Í síðasta þætti af Hafið hefur þúsund andlit fann Keith litli mjólkurbíl föður sins á hvolfi á fjallaveginum fyrir utan bæinn. Þeir félagar Richard og Charles bruna að stað í þeirri veikri von um að Bernstein finnist þar. Þeim til miklar furðu […]
Hver á puttann?
Sunnudagsleikhús Alvarpsins heldur áfram með annan þátt hins æsispennandi hlaðvarpsleikrits „Hafið hefur þúsund andlit“: Eftir að Richard rannsóknarlögreglumaður finnur leyniherbergi bakvið bókaskáp í kjallaranum hennar Moniku er litli smábærinn í uppnámi. Jane og Veronika halda áfram að elda grátt silfur saman, Herman heldur áfram í leit sinni af nasistum og þó að Richard sé reyndur […]
Sunnudagsleikhús Alvarpsins hefur göngu sína á ný
Sunnudagsleikhús Alvarpsins hefur nú göngu sína á ný með „Hafið hefur þúsund andlit“, æsispennandi hlapvarpsleikriti í fjórum hlutum eftir Pálma Frey Hauksson, Loja Höskuldsson og Magnús Dag Sævarsson. Afskorinn fingur finnst í berjamó í ónafngreindu sjávarþorpi um miðbik 5.áratugsins. Richard rannsóknarlögreglumaður er kallaður frá Reykjavík til að rannsaka málið. Við honum tekur ósamvinnufúsir þorpsbúar, vonskuveður […]