Atli Fannar

Ritstjóri Nútímans, sonur ostagerðarmanns, áhugamaður um körfubolta, samfélagsmiðla og kaldar sósur.

Ísland ekki á bannlista Rússa

Rússar hafa bannað innflutning á ávöxtum, grænmeti, kjöti, fiski og mjólkurvörum frá Evrópusambandslöndum, Bandaríkjunum, Noregi, Kanada og Ástralíu. Bannið er svar við þvingunaraðgerðum sem Rússar...

Gunnar Nelson berst í Svíþjóð í október

Gunnar Nelson berst í aðalbardaga kvöldsins á bardagakvöldi UFC í Stokkhólmi í 4. október. Andstæðingur Gunnars verður Rick Story en hann er í 15....

Spilar fótbolta í krabbameinsmeðferð

„Mér var sagt áður en ég byrjaði í lyfjameðferðinni að ég yrði heppin ef ég gæti æft og ég yrði örugglega að hætta að...

Björgólfur Thor greiðir skuldir sínar

Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson hefur greitt alls 1.200 milljónir til lánadrottna sinna. Heildaruppgjöri hans og fjárfestingarfélags hans, Novators, er því lokið. Þetta kemur fram...

Fimm ára strákur slær í gegn á Youtube

Myndband sem sýnir hinn fimm ára gamla Noah Ritter lýsa leiktæki í skemmtigarði í Wayne-sýslu í Bandaríkjunum hefur fengið meira en fimm milljón áhorf á...

Myndband af eltingaleiknum í Vesturbænum

Sex lögreglubílar veittu hvítum sendiferðabíl eftiför á Seltjarnarnesi í kvöld. Samkvæmt Mbl.is hafði vegfarandi séð sendi­ferðabíll­inn ak­andi á ofsa­hraða á göngu­stíg á leið út...

Google kaupir fyrirtæki Gumma

Google hefur keypt Emu, fyrirtæki sem framleiðir samnefnt app sem kom nýlega út fyrir Android-síma. Emu er skilaboða-app sem sker sig frá öðrum slíkum öppum...

Lebron James hraustasti íþróttamaður heims

Tímaritið Sports Illustrated hefur tekið saman lista yfir 50 hraustustu íþróttamenn heims. Körfuboltakappinn Lebron James trónir á toppi listans sem tekur til hraða, styrk, lipurð...