Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Það sem við vitum um Costco á Íslandi: Áskriftin kostar 4.800 kr, stefnt að opnun í maí

Bandaríski verslunarrisinn Costco vinnur hörðum höndum að opnun verslunar hér á landi. Í dag var haldinn kynningarfundur og eftir hann vitum við dálítið meira.  Nútíminn...

Ólöf Nordal er látin

Ólöf Nordal, alþingismaður og fyrrverandi innanríkisráðherra, er látin. Ólöf var fimmtíu ára. Ólöf greindist með krabbamein sumarið 2014. Hún greindist öðru sinni í desember 2015....

Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað Birnu segir fátt, enn í einangrun á Litla-Hrauni

Grænlenski karlmaðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, segir fátt. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi í tæpar þrjár vikur vegna...

Róbert Marshall selur Marshall-magnarann sinn: „Sándið hentar mér ekki lengur“

Róbert Marshall, fyrrverandi þingmaður, hefur sett lampamagnara af gerðinni Marshall Class 5 á sölu á Facebook. Ástæðan er einföld. Það er vandræðalegt, en Marshall-sándið hentar...

Skipa gestum að þvo sér upp úr „súpu“ áður en þeir fara ofan í Laugardalslaug

Sundlaugargestum í kvennaklefa Laugardalslaugarinnar er sagt að þvo sér með súpu  áður en þeir halda til laugarinnar. Sérstaklega er tekið fram að súpan sé ókeypis. Þetta...

Fjármálaráðherra biðst afsökunar á orðum sínum um þingkonur, var að reyna að vera fyndinn

Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og þingmaður Viðreisnar, biðst afsökunar á því að hafa vísað til þingkvenna sem hagsýnna húsmæðra í ræðustól Alþingis í gær. Hann...

Þingflokksformaður Viðreisnar styður ekki áfengisfrumvarpið

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, styður ekki áfengisfrumvarpið sem var lagt fram á Alþingi á fimmtudaginn. Hún greindi frá þessu í ræðustól Alþingis í dag. Níu...

Örskýring: Byggingafélag vill aðstoða fólk svo það geti tekið 95% lán fyrir íbúð

Um hvað snýst málið? Byggingafélagið Þak hefur sett tíu litlar stúdíóíbúðir í fjölbýlishúsi í Kópavogi á sölu. Með því að taka lán hjá félaginu og...