Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Sjö þingmenn vilja að Alþingi fordæmi tilskipun sem er ekki í gildi

Þingmenn allra stjórnarandstöðuflokkanna nema Framsóknar leggja til að Alþingi fordæmi harðlega tilskipun Donalds Trump um ferðabann íbúa sjö landa til Bandaríkjanna. Tilskipunin er ekki...

Telja að Birnu hafi verið varpað í Vogsós, eigur hennar fundust ekki við leit í dag

Lögreglan tekur líklegast að líki Birnu Brjánsdóttur hafi verið komið í Vogsós, tæplega sex kílómetrum frá þeim stað þar sem hún fannst. Umfangsmikil leit fór...

Björgunarsveitir leita að hlutum í nágrenni Selvogsvita, fylgja eftir vísbendingu í máli Birnu

Björgunarsveitarmenn leita í dag á svæði við Selvogsvita á Reykjanesi, nálægt staðnum þar sem lík Birnu Brjánsdóttur fannst fyrir hálfum mánuði. Þeir fylgja eftir...

Skipverjanum almennt tekið vel á Grænlandi, hefur það gott eftir atvikum

Grænlenski skipverjinn sem látinn var laus á fimmtudaginn eftir að hafa sætt einangrun í gæsluvarðhaldi í tvær vikur, grunaður um að hafa banað Birnu...