Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Bóndi á Staffelli á Fljótsdalshéraði grillaði hamborgarhrygginn þar sem rafmagnslaust var á bænum

Gripið var til þess ráðs á Staffelli á Fljótsdalshéraði í gærkvöldi að grilla hamborgarhrygginn. Rafmagnslaust var eftir að margir rafmagnsstaurar brotnuðu vegna vonskuveðurs og ísingar á...

Jólakveðja frá Nútímanum!

Nútíminn óskar lesendum sínum, væntanlegum lesendum og öðrum nær og fjær gleðilegra jóla. Hafið það sem allra best, njótið lífsins og fagnið því daginn er...

Frímann Gunnarsson frumsýnir viðtalsþátt við Casper Christiansen: „Danskur hreimur ekki beinlínis fallegur“

Fjölmiðlamaðurinn Frímann Gunnarsson hefur birt einn sjónvarpsþátt á dag á Facebook-síðu sinni í desember. Rúsínan í pylsuendanum er viðtalsþáttur sem hann birtir í dag, aðfangadag, en...

Segja nýja ríkisstjórn taka við völdum eftir nokkra dag, Bjarni Ben verði forsætisráðherra

Ef ekkert óvænt kemur upp á síðustu stundu ætti ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar að taka við völdum eftir nokkra daga. Þessu heldur Hringbraut...