Nútíminn

Kærir Netflix og framleiðendur Making a murderer fyrir ærumeiðingar

Andrew Colborn, einn lögreglumannanna sem vann að morðmáli Steven Avery sem hefur vakið athygli í þáttunum Making a murderer, hefur sakað Netflix og framleiðendur...

Edda fékk áfallastreituröskun eftir atvikið á HM í Rússlandi – Samtök íþróttafréttamanna brugðust loksins við

Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttamaður og dagskrárgerðarmaður hjá RÚV greindi frá því á Twitter í gærkvöldið að hún hefði greinst með áfallastreituröskun í haust. Málið...

Cardi B fór á kostum í bílakarókí hjá Corden

Cardi B var gestur í Carpool Karaoke hjá James Corden í vikunni. Tónlistarkonan vinsæla er afar skemmtileg og olli engum vonbrigðum í þættinum. Þau...

Snapparinn Enski skorar á Egil Einarsson í greindarpróf eftir að hann gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool

Snapparinn vinsæli Viðar Skjóldal eða Enski (enskiboltinn) eins og hann kallar sig hefur skorað á einkaþjálfarinn Egil Einarsson í greindarpróf. Viðar birti áskorunina á Twitter. Sjá einnig: Snapparinn Enski sendir...

Klappað fyrir Báru þegar hún mætti í Héraðsdóm Reykjavíkur

Bára Halldórsdóttir er mætt í Héraðsdóm Reykjavíkur vegna hugsanlegrar málsóknar gegn henni. Bára tók upp samtal þingmanna á Klausturbar í nóvember en fjórir þingmenn...

Staðarhaldarar á Orange Café upplifa mikið þakklæti eftir að þeir buðu einmanna sálum í mat á aðfangadagskvöld: „Ég bara táraðist“

Eins og við greindum frá fyrr í þessari viku ákváðu þeir Tómas Hilmar Ragnarz og Bergleif Joensen, eigendur veitingastaðarins Orange Café EspressoBar að bjóða þeim sem eru einir um jólin í...

Bragi Valdimar fékk spjót í gegnum lærið í Rússland: „Versta hugmynd sem ég hef fengið“

Tónlistarmaðurinn Bragi Valdimar Skúlason sagði frá ansi áhugaverðir lífsreynslu í þættinum Bítið á Bylgjunni í morgun. Sagan segir frá því þegar Bragi endaði á sjúkrahúsi...