Nútíminn

Gefur íslenskri kvikmynd í fyrsta skipti fimm stjörnur eftir að hafa verið gagnrýnandi í 17 ár

Þórarinn Þórarinsson, blaðamaður og kvikmyndagagnrýnandi, gefur kvikmyndinni Kona fer í stríð fimm stjörnur í Fréttablaðinu í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem Þórarinn...

Formlegar viðræður um meirihluta í Reykjavík að hefjast og Eyþór er ekki sáttur

Formlegar viðræður Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um myndun meirihluta í Reykjavík hefjast í dag. Þetta kom fram í sameiginlegri tilkynningu frá flokkunum fjórum. Í...

Það sem við vitum um myndun meirihluta í Reykjavík

Viðræður stjórnmálaflokkanna um myndun nýs meirihluta í Reykjavík standa nú yfir en fáir hafa sýnt á spilin. Það vilja þó ekki allir vinna saman. Sjálfstæðisflokkurinn er...

Hversu vel þekkirðu strákana okkar í FIFA 18? Taktu prófið!

Hægt er að nálgast sérstaka HM-viðbót í fótboltaleiknum FIFA og er íslenska karlalandsliðið að sjálfsögðu með í leiknum. Það er miserfitt að þekkja strákana okkar í...

134 milljónum varið í að kynna Undir trénu í Evrópu

134 milljónum verður varið til kynningar á kvikmyndinni Undir trénu í Evrópu. Þetta segir framleiðandinn Grímar Jónsson í færslu á Facebook-síðu sinni þar sem...