Nútíminn

Varaþingmaður Flokks fólksins segist hafa hagað sér skammarlega og leitar sér hjálpar

Guðmundur Sævar Sævarsson, hjúkrunardeildarstjóri og varaþingmaður Flokks fólksins, viðurkennir að hafa drukkið úr hófi í þingveislu á Hótel Sögu síðasta föstudagskvöld. Þá segist hann...

Lögreglan hafði afskipti að nemanda í FÁ sem sagðist þurfa eitt læk til að „skjóta upp skólann“

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af nemanda við Fjölbrautaskólann við Ármúla í morgun eftir að hann birti færslu þar sem hann sagðist þurfa eitt...

Varaþingmanni vísað úr þingveislu fyrir að áreita þingkonur með strokum og snertingum

Guðmundi Sævari Sævarssyni, varaþingmanni Flokks fólksins og hjúkrunardeildarstjóra, var vísað úr þingveislu á Hótel Sögu á föstudagskvöld fyrir að áreita þingkonur og maka þingmanna....

Rikki G var að sækja pizzu þegar keyrt var inn á veitingastaðinn í Kópavogi: „Bíllinn var í botni“

Útvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, varð vitni að því þegar ökumaður smábíls ók inn um glugga á veitingastaðnum Ara í Kópavogi á laugardaginn....

Á bakvið tjöldin í æsispennandi keppni þar sem kokkur ársins var valinn

Kokkur ársins var valinn í lok febrúar. Heimir Bjarnason frá Nútímanum var á staðnum og fangaði það sem gerðist á bakvið tjöldin í þessari...

Egill gabbaði Tönju Ýri í myndatöku og skellti sér svo á skeljarnar: „Ég sagði já!“

Athafnafólkið Tanja Ýr Ástþórsdóttir og Egill Halldórsson trúlofuðu sig í Mexíkó um helgina. Parið birti myndband á Instagram þar sem Egill sést gabba Tönju...

Stórkostleg frammistaða þriggja systra í fjósinu slær í gegn á internetinu

Þrjár systur hafa slegið í gegn á internetinu eftir að móðir þeirra birti myndband sem sýnir þær mæma ofursmellinn Don't Stop Believing með Journey....