Nútíminn

Aziz Ansari sendir frá sér yfirlýsingu eftir að hafa verið sakaður um kynferðisofbeldi á stefnumóti

Leikarinn og grínistinn Aziz Ansari hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að kona sakaði hann um kynferðisofbeldi á stefnumóti. Hann segist í yfirlýsingunni hafa...

Björgólfur Thor deilir sæti með áhugaverðu fólki á lista Forbes: Forstjóri Netflix og fyrsta transkonan

Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir deilir sæti á lista Forbes með hópi af áhugaverðu fólki. Moldríkir milljarðamæringar frá Asíu eru áberandi í kringum Björgólf en...

Versti dagur ársins er í dag

Ef þér fannst erfitt að vakna í morgun og allt ómögulegt er það fullkomlega eðlilegt. Þriðji mánudagurinn í janúar er þunglyndislegasti dagur ársins —...

Aziz Ansari sakaður um kynferðisofbeldi á stefnumóti

Leikarinn og grínistinn Aziz Ansari hefur verið sakaður um kynferðisofbeldi af ljósmyndara í New York. Ljósmyndarinn er 23 ára kona sem hefur ekki komið...

Hjörtur Jóhann tók við hlutverki Atla Rafns í Borgarleikhúsinu

Leikarinn Hjörtur Jóhann Jónsson setti sig inn í burðarhlutverk sýningarinnar Medeu á aðeins 14 vinnudögum. Sýningin var frumsýnd í Borgarleikhúsinu í gær en Hjörtur...

Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Bitru

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi við Bitru að morgni fimmtudagsins 11. janúar hét Oddur Þór Þórisson. Hann var 21 árs gamall og...

Bandarísk stúlka sem byrjaði að læra íslensku í fyrra kann þjóðsönginn betur en þú

Hin 18 ára gamla Marjorie Westmoreland frá Texas í Bandaríkjunum kenndi sjálfri sér íslensku og kann núna þjóðsönginn betur en flestir Íslendingar. Horfðu á...