today-is-a-good-day

Nútíminn

Ónákvæmur þráður um barnaníðingamálið fer á flug á Twitter: „Send sem fastast við eigin orð“

Þráður á Twitter þar sem Andri Erlingsson rekur málið sem endaði á að fella ríkisstjórnina hefur náð gríðarlegri útbreiðslu og þá sérstaklega erlendis. Þúsundir...

Sveinn hélt að hann væri að mæla með Hjalta Sigurjóni í vinnu

Sveinn Eyjólfur Matthíasson, einn þeirra sem skrifaði undir meðmælabréf fyrir Hjalta Sigurjón Hauksson kannast ekki við að hafa skrifað undir meðmælabréf sem dómsmálaráðuneytið hefur...

Twitter gerir upp vikuna vegna þess að þig langar að hlæja og gráta á sama tíma

Viðburðaríkri viku að ljúka. Fólk þurfti að létta af sér á Twitter en í kjölfarið á stjórnarslitunum fór þar allt á yfirsnúning. Nútíminn tók...

Bubbi Morthens hvetur fólk til að hætta að pæla í pólitík og fara að stunda munnmök

Bubbi Morthens hefur farið á kostum á Twitter eftir að Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamstarfinu í gær. Hann er reyndar alltaf með skemmtilegri tísturum. En...

Skiptar skoðanir um stjórnarslitin: „Ég hata flokkshollustu“

„Huguð ákvörðun“ og „vanhugsað“. Þetta fannst nemendum í Háskóla Íslands um ákvörðun Bjartrar framtíðar að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu. Örskýring: Hvað sprengdi ríkisstjórnarsamstarfið, af hverju og hvað gerist...

Nýtt og stórkostlegt myndband Emmsjé Gauta lítur út eins og Dressmann-auglýsing

Emmsjé Gauti hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Hógvær. Myndbandið er í einu orði sagt stórkostlegt, minnir einna helst á auglýsingu frá...

Örskýring: Hvað sprengdi ríkisstjórnarsamstarfið, af hverju og hvað gerist næst?

Um hvað snýst málið? Stjórn Bjartrar framtíðar hefur slitið ríkisstjórnarsamstarfinu eftir að í ljós kom að Sigríður Andersen dómsmálaráðherra og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra héldu upplýsingum...