Nútíminn

Forstjóri SS segir tengingar við nasista fráleitar í auglýsingaherferð sem grínast sjálf með málið

Nýjar auglýsingar Sláturfélags Suðurlands hafa vakið mikla athygli. Auglýsingaskiltum með merkinu I ❤️ SS hefur verið komið fyrir víða um höfuðborgina og á samfélagsmiðlum...

Maðurinn sem féll í Gullfoss er hælisleitandi

Maðurinn sem féll í Gullfoss í gær var hælisleitandi sem kom til Íslands fyrir nokkru síðan. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar...

Mumford & Sons kemur fram á Iceland Airwaves

Breska hljómsveitin Mumford & Sons kemur fram á Iceland Airwaves. Hljómsveitin kemur fram í Valshöllinni sunnudaginn 5. nóvember. Mumford & Sons er gríðarlega vinsæl hljómsveit...

Er rjómaís uppseldur á Íslandi? Er metsala á sólarvörn? Hvað verður um ferðaskrifstofurnar?

???? Varúð! Kaldhæðni! ???? Ótrúlegt veður hefur verið í sumar og sólin hefur varla hætt að skína. Hitinn er slíkur að Elísabet Inga, útsendari Nútímans, fór á...

Jóhannes Haukur í nýrri Hollywood-mynd sem gerist fyrir 20.000 árum, sjáðu fyrstu stikluna

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson fer með hlutverk í Hollywood-myndinni Alpha eftir Albert Hughes. Horfðu á fyrstu stikluna úr myndinni hér fyrir ofan. Alpha er ævintýraleg...

Maður féll í Gullfoss

Maður féll í Gullfoss síðdegis í dag. Björgunarsveitir voru kallaðar út eftir klukkan fimm og þyrla landhelgisgæslunnar var einnig kölluð út. Vísir greindi fyrstur...