Að bera vitni í réttarsal getur verið mjög erfitt fyrir vitni – en það felur í sér að fórnarlamb þarf endurupplifa dramatíska og oft skelfilega atburði á ný. Slíkt getur verið hrikalega krefjandi á hvaða manneskju sem er.
Nú hefur hundum hins vegar verið fengið nýtt hlutverk.
Hundar í réttarsal gera vitnaleiðsluna auðveldari…
Þegar manneskja upplifir dramað á ný – er stuðningur hundsins ómetanlegur.
Þeir ættu að vera í öllum réttarsölum þar sem erfiðar tilfinningar eru í gangi.
Að bera vitni frammi fyrir árásarmanni er mjög erfitt – en hundur getur létt þá raun.
Við treystum á hunda til að láta okkur vita þegar slæmt fólk er í kringum okkur.
Og þegar við erum í nærveru afslappaðs hunds – líður okkur líka betur.
Þetta getur bæði lækkað blóðþrýsting og aukið hugarró.