Vatn er eitt af því sem er líkamanum hvað nauðsynlegast yfir daginn. En það skiptir líka máli að drekka það á réttum tímum – fyrir hámarksvirkni.
Hér eru þeir tímar sem mælt er með að drekka vatn.
1. Tvö glös á morgnanna til að virkja líffærin.
2. Eitt glas klukkutíma fyrir mat – til að hjálpa við meltingu.
3. Eitt glas áður en farið er í sturtu til að koma í veg fyrir háan blóðþrýsting.
4. Eitt glas fyrir svefninn til að minnka líkur á hjartaáfalli og heilablóðfalli.
Og svo er alltaf gott að velja vatnið – í staðinn fyrir gos með máltíð.