Allir tala um um hnébeygjur út í eitt – og jú þær virka og eru vægast sagt mjög góðar.
Hins vegar geta ekki allir gert hnébeygjur. Mögulega út af lélegum hnjám eða annarskonar líkamlegum ástæðum.
Það er hins vegar önnur æfing sem er alveg jafn góð og skilar líka flottum árangri. Þessi æfing ögrar þyngdarlögmálinu og stinnir vel valin svæði á engum tíma.
Og hvaða æfing er þetta? Jú ASNASPARKIÐ!
Þessi æfing nær að virkja bæði gluteus maximus og gluteus minimus á betri hátt en margar aðrar rassaæfingar, samkvæmt rannsókn frá University of Wisconsin-La Crosse.
Og hvernig gerir maður asnasparkið? Jú það eru til mýmargar útgáfur eins og má sjá í myndbandinu hér frá Jen Selter: