Auglýsing

8 afleiðingar þess að sitja allan daginn – Þetta er VERRA en okkur grunaði …

Fyrirfram varúð: Þessi póstur á alveg örugglega eftir að skemma daginn þinn!

Það getur verið ólýsanlega næs að hlamma sér í sófann eftir langan og erfiðan vinnudag – en varstu ekki líka sitjandi í vinnunni?

Rétta spurningin er þess vegna: Hvaða áhrif hefur öll þessi seta á líkamann? Svarið er MJÖG óhugnanlegt.

1. Virkni vöðva minnkar

Um leið og við setjumst niður hægist verulega á virkni vöðva – og líkaminn fer að brenna um það bil einni kaloríu á mínútu.

Ef við sitjum til lengri tíma minnkar blóðflæði til líkamans og hætta á sykursýki eykst.

2. Getur þú ekki létt þig?

Ef þú situr í meira en 6 klukkustundir á dag í 2 vikur eykst slæmt kólestról í líkamanum til muna og hætta á þyngdaraukningu verður meiri. Í kjölfarið falla ensímin sem brjóta niður fitu svo þér líður eins og þú „getir ekki létt þig“.

3. Vöðvarnir brotna niður

Þegar líkaminn venst því að sitja kyrr í jafn langan tíma og þetta byrja vöðvarnir í líkamanum að brotna niður. Vöðvarnir verða veikari þangað til að lokum það hefur áhrif að blóðið sem vöðvarnir dæla til hjartans.

4. Íþróttir bjarga ekki

Rannsóknir sýna að líkt og íþróttir draga ekki úr neikvæðum áhrifum reykinga og áfengis – þá dregur regluleg hreyfing og/eða íþróttaiðkun ekki úr neikvæðum áhrifum mikillar setu.

5. Beinin geta minnkað

Eftir 1 ár af setu í að minnsta kosti 6 klukkustundir á dag aukast áhrifin enn frekar. Til eru dæmi þar sem bein hafa minnkað allt að 1% á hverju ári og áhrifin rakin til of mikillar kyrrstöðu.

6. Hægist á heilanum

Finnst þér heilinn skipta meira máli en líkaminn? Hreyfing hjálpar ekki aðeins líkamanum í að dæla blóði til heilans heldur eykur að einnig flutning hormóna til heilans. Það þýðir að þegar við hreyfum okkur ekki, þá hægist á starfssemi heilans.

7. Styttri ævi?

Eftir 10-20 ár þar sem þú situr í 6+ klukkutíma á dag gætir þú hafa misst allt að sjö ár af ævinni!

8. Aukin hætta á sjúkdómum

Líkurnar á því að deyja af völdum hjartasjúkdóma eykst um 64% en hættan á að deyja af völdum brjóstakrabbameins eykst um 30% – allt af því að þú situr of mikið!

…en við getum snúið þessu við

Ef allir sætu í þrjár klukkustundir eða minna á dag er talið að meðalaldur gæti hækkað um heil tvö ár!

Líkaminn okkar er einfalega ekki hannaður til þess að sitja! Og að sitja í heila 8 klukkustundir á dag er jafn slæmt fyrir þá sem fara heim og hlamma sér í sófann – og þá sem fara í ræktina og hugsa vel um líkamann sinn.

Við getum þetta – stöndum upp fyrir okkur sjálf!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing