Auglýsing

Ellefu AFSAKANIR sem karlmenn nota til þess að forða sér frá sambandi!

Þegar kemur að skuldbindingu þá eru flestir karlmenn bara ekki til í það „akkúrat núna“.

Ef að þú ert karlmaður sem ert ekki tilbúinn í samband þá er eins gott fyrir þig að hafa góða ástæðu tilbúna – og eftirfarandi 11 ástæður eru eitthvað sem þú kannast að öllum líkindum við:

11) „Ég var að koma úr mjög erfiðu sambandi…“

„Ég var í alveg rosalega erfiðu sambandi…en það var reyndar fyrir þremur árum hoho“

10) „Það er bara svo ótrúlega mikið að gera hjá mér þessa stundina…kannski einhvern tímann seinna?“

9) „Ég vill ekki eyðileggja vináttuna“

Ef þið eruð vinir fyrir…

8) „Ég þarf að einbeita mér að starfsframanum“

Það má enginn tími fara í þessar bölvuðu kærustur…

7) „Við eigum ekkert sameiginlegt“

6) „Ég er bara ekki alveg tilbúinn í það“

Sumir telja sig ekki vera nægilega þroskaða fyrir sambönd.

5) „Ég vill bara njóta þess að vera í háskóla“

Þetta þýðir í rauninni að þú ætlir að reyna slá íslandsmetið í að sofa hjá mörgum á einu ári.

4) „Ég þarf að finna sjálfan mig“

huh…

3) „Við skulum ekki flýta okkur að gera neitt“

Algjör óþarfi að segja neinum að við séum að sofa saman…

2) „Ég er bara ekki alveg á réttum stað tilfiningalega…“

Sumir byggja í kringum sig tilfiningavirki og hleypa ekki hverjum sem er þar inn.

1) „Þú ert alls ekki búin að gera neitt, það er ég…“

Þetta er mjög kurteis leið til þess að segja: „Ég er kominn með annað sigti gamla, sorry með mig“.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing