Auglýsing

Toppliðin mætast á Anfield – Og Liverpool er spáð TAPI gegn Man City!

Það verður toppslagur þegar Manchester City og Li­verpool mætast á næsta nú síðdegis á sunnudaginn, 10 nóvember, klukkan 16:30 á Anfield Road.

Sem stendur er Manchester City í 2. sæti deild­ar­inn­ar – og Liverpool sem hafa verið næsta óstöðvandi undanfarið sitja í því fyrsta.

Li­verpool sem hefur aðeins gert eitt jafntefli og unnið rest í deild – mætir City sem hafa átt óvænt misstig – líkt og tap gegn Wolves á heimavelli.

Þrátt fyrir allt eru það Englandsmeistararnir sem þykja sigurstranglegri á Anfield. Samkvæmt spásíðunni Betsson þá eru Man City menn líklegri  til að hafa leikinn – með 2,60 í stuðul, á meðan Liverpool lúrir með 2,65.

Leikurinn gæti haft mikið að segja með toppslaginn – því þetta er svokallaður 6 stiga leikur. Eins má segja að hann geti haft sálfræðilegar afleiðingar.

Hið minnsta munu áhangendur liðanna sitja sem fastast yfir þessum toppslag – og ljóst að ekkert verður gefið eftir!

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing