Nútiminn tekur vikulega saman þau tíst sem eru vinsælust þá vikuna.
Hér er Twitter pakki vikunnar! Njótið!
Þetta er svo blatant að ég er ekki einu sinni pirraður út í þetta. You do you gamla Honda. pic.twitter.com/GKlWHpdpdr
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 8, 2019
#taxavaktin
Var að keyra konu sem var að segja stolt frá sínu fyrsta barnbarni. Krúttlegt, þangað til hún spurði mig hvort ég væri amma?Ég er 31 árs. Er farin heim að sofa vel, drekka vatn, setja á mig rakamaska og safna fyrir lýtaaðgerðum.
— Helena G. Guðmundsd. (@HelenaGudrun) December 8, 2019
Ég reyni alltaf að vera eins töff og kynþokkafullur og ég get í kringum kærustuna mína.
Imagine my surprise þegar ég, beint fyrir framan hana:
-ætla að kíkja útum gluggann
-misreikna fjarlægðina
-skalla gluggann
-bregður svo mikið að ég prumpa— Ásbjörn Erlingsson (@Bubblingur) December 7, 2019
Ef Grýla hefði nefnt jólasveinana í dag:
Stekkjastaur Breki
Giljagaur Snær
Gabríel Stúfur
Bjúgnakrækir Aron
Hurðaskellir Blær
Gluggagægir Dofri
Kertasníkir Bjarmi
Gáttaþefur DórOg auðvitað systir þeir Leiðindaskjóða Líf Eik#jólahottakes
— Svavar Knútur (@SvavarKnutur) December 7, 2019
Af hverju eru allir í keppni við að komast sem fyrst inn í flugvél? Þú átt númerað sæti. Þetta er ekki einhver shotgun keppni. Ef þú ert komin út á gate eru 99,99% líkur á því að þú ert að fara með vélinni.
— Hildur Helgadóttir (@grildur) December 7, 2019
Verð að viðurkenna að rautt eðal ginseng er ekki jafnstór hluti af mínu lífi og ég hélt það yrði þegar ég var lítill.
— Atli Jasonarson (@atlijas) December 6, 2019
Er með bluetooth hátalara í bakpokanum. Hallaði mér aftur í strætó og kveikti óvart á honum. Í kjölfarið tók hann við streyminu sem átti að vera í headset mínu og blastaði “If I Could Turn Back Time” í strætónum…
Já, Cher mín, bara ef ég gæti nú snúið við tímanum…— Ragnar Eythorsson (@raggiey) December 6, 2019
Stelpur elska að þykjast vera body-positive þar til þær hitta lítið typpi
— Eva Brá Önnudóttir (@eva_bra) December 5, 2019
Hlerað á Snorrabraut.
Unglingur 1 (opnar orkustykki/súkkulaði/kex e-ð álíka og les á umbúðirnar): Héddna, bíddu hvað er aftur kaloríur?
Unglingur 2: Æ, þú veist þetta í mat sem lætur mann fitna.— Þórdís Gísladóttir (@thordisg) December 5, 2019
Við kærastan ætluðum að gera fínt en lögðum óvart bölvun á jólin pic.twitter.com/br36OXFlrR
— Björn Leó (@Bjornleo) December 5, 2019
Sá vin minn á vappi sem er með dæmigerða einhverfu.
: Aron minn ég er búinn í dag og á leið heim í strætó en þú?
: heyrðu ég er á leiðinni hérna í félagsmiðstöðina aflagranda að skoða, ég var nefnilega nýverið kjörinn form..
: Aron minn ég sé þetta allt á Facebook, bless— Aron Leví Beck (@aron_beck) December 5, 2019
Núna er ég búinn að liggja undir feld síðustu daga og eftir miklar vangaveltur hef ég ákveðið að leysa frá skjóðunni. Here goes nothing: Það var ég sem kastaði flöskunni í Robbie Williams í Laugardalshöll 1999. Ég sé eftir engu.
— Gissari (@GissurAri) December 5, 2019
Ég þekki mann fyrir austan sem elskar að vinna í álverinu. Hann er vinnualcoalisti
— Trausti vinur þinn (@Traustisig) December 5, 2019
Portúgalski háskólinn sem ég er í selur ekki gos, enda óhollur drykkur. Selur samt bjór og vín og leyfir reykingar inn í mötuneytinu. Allt eins og það á að vera
— Grettir Gautason (@grettirgauta) December 5, 2019