Auglýsing

Fyndnasti Íslendingurinn fær hálfa milljón

Íslands­meist­ara­keppn­in í uppist­andi verður hald­in þann 27. fe­brú­ar næst­kom­andi í Há­skóla­bíó. Þetta er í fyrsta sinn sem keppn­in verður hald­in.En fyrstu verðlaun í keppninni eru 500.000 kr og hraðferð inní skemmtanabransann.

Dómnefnd skipa Edda Björgvinsdóttir, Logi Bergman Eiðsson, Kristín Vala Eiríksdóttir, Fannar Sveinsson, Guðmundur Benediktsson, Pálmi Guðmundsson og Steinunn Camilla Sigurðardóttir. Auk þess skiptir val áheyrenda líka máli.

Skráningin er hafin og þurfa umsækjendur að senda inn 3-5 mínútna myndskeið þar sem viðkomandi kynnir sig og segir af hverju það er frábær hugmynd að sá hann/hún sé með í keppninni. Forvalsnefnd velur svo 16 þátttakendur sem birtir verða á mbl.is í janúar. Átta af þeim bestu komast síðan í úrslitin í Háskólabíói 27. febrúar 2020.

Skráning er hafin á Facebook.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing