Guðmundur Haukur Guðmundsson hefur farið á kostum á samskiptaforritinu Twitter upp á síðastið með myllumerkið #Ársins þar sem hann hefur valið þá atburði eða einstaklinga sem sköruðu fram úr á óvæntum sviðum.
Hann starfar sem lögfræðingur hjá Samkeppniseftirlitinu en uppátækið byrjaði sem einkahúmor hjá Guðmundi og félögum hans. Þeim datt ekki í hug að uppátækið myndi vekja jafn mikla athygli og raun ber vitni. Guðmundur gestur Gísla Marteins í sérstökum áramótaþætti á föstudaginn þar sem hann fór yfir niðurstöður félaganna, meðal annars hver væri íþróttafréttamaður ársins að þeirra mati, lífslykill ársins, viðtal ársins, ljósmynd ársins og stemning ársins.
Þetta er tvisvar á lista vænti ég. Líka sem djöflasýra #ársins. https://t.co/eNIZDJtY4K
— Hlynur Hallgrímsson (@hlynur) December 26, 2019
#ársins heldur áfram!
#29 Andahirðir ársins er án nokkurs vafa Bogi Ágústsson pic.twitter.com/POeGVAy0Ob— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 29, 2019
#ársins heldur áfram!
#27 Samfélagsmiðlar ársins (kveðjur og póstar) pic.twitter.com/zCoavJV3VF— Guðmundur H. (@gudmundurhg) December 27, 2019