Kóreski þátturinn Meeting You var sýndur nýlega og í þættinum fékk móðir óvæntan endurfund með 7 ára dóttur sinni – sem er látin.
Viðbrögð fólks við þættinum hafa verið mismunandi, en sumir hrósa honum fyrir að hjálpa fólki að tækla óyfirstíganlega sorg – á meðan aðrir lýsa þessu sem viðbjóð og trúa ekki að neinn hafi leyft þeim að gera móðurinni þetta.
Hvað finnst ykkur um þetta viðkvæma mál?