Tvær ástæður fyrir því að það er ekkert sérstök hugmynd að stelast inn í sundlaug eftir lokun:
Nr. 1: Það er ekkert vatn í rennibrautinni, sem þýðir að það er ekki hægt að renna sér niður – nema kannski með því að vera búinn að smyrja sig með sleipiefni.
Nr. 2: Maður gæti verið handtekinn.
Þetta tvennt kemur bersýnilega í ljós í myndbandinu hér fyrir neðan.