Auglýsing

„Þetta er svartur blettur á okkar góða bæjarlífi að þetta skuli hafa þrifist hérna“

Fjallað var um nektarstaði í þættinum Landinn á rúv í gærkvöldi.

Á Akureyri voru þrír slíkir staðir starfræktir í kringum aldamótin. Þorsteinn Pétursson, fyrrverandi lögreglumaður segir þetta tímabil vera svartan blett á sögu bæjarins en hann starfaði á þessum tíma hjá sýslumanni við eftirlit á vínveitingastöðum.

„Einhvernveginn skynjaði ég það að þessar stúlkur sem seldu líkama sinn svona, þær væru ekki frjálsar að því,“ segir Þorsteinn.

„Þetta er svartur blettur á okkar góða bæjarlífi að þetta skuli hafa þrifist hérna.“

Smelltu hér til þess að sjá innslagið úr Landanum í heild sinni

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing