Auglýsing

Mikill eldur logar í Hrísey

Mikill eldur logar í frystihúsinu í Hrísey og eru lögregla og slökkvilið komin út í eyju frá Akureyri.

Að sögn varðstjóra í lögreglunni er staðan slæm og er mikill eldur í húsinu. Heimafólk er beðið um að loka gluggum þar sem mikill reykur liggur yfir eyjunni. Fólk er einnig beðið um að hækka hitann/kyndinguna í húsum sínum en það kemur í veg fyrir að reykur berist inn.

Frysti­húsið var byggt árið 1936 af KEA.

Þetta kemur fram á vef mbl

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing