Auglýsing

Mikil áhætta fógin í því að hafa fólk saman á djamminu langt fram eftir nóttu

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, vill bíða með það eins lengi og hægt er að lengja opnunartíma veitingahúsa og skemmtistaða.
Hann telur mikla áhættu fólgna í því að hafa fólk saman á djamminu fram eftir nóttu enda séu mannmergð og þrengsli á skemmtistöðum stærsta smitleiðin.
„Ég myndi reyna að bíða með það eins lengi og hægt er. Ég held að þetta sé alvarlegasta og stærsta smithættan og smitleiðin að hafa fólk á djamminu saman niðri í bæ á þröngum stöðum, það held ég að sé mikil áhætta og við höfum reynslu af því og upplýsingar erlendiss frá.“ sagir Þórólfur á blaðmannafundi.

 

„Eins og staðan er núna þá lagði ég það til að við myndum áfram loka klukkan 23. Og við höfum rætt það við lögreglustjóra á landinu. Það eru langflestir sem eru sammála því.“

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing