Nú fer fram úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu – þar sem mætast frönsku og þýsku meistararnir – PSG og Bayern Munchen. Leikurinn fer fram á sunnudagskvöldið 23. ágúst.
Bayern eru engir aukvisar í þessum málum. Þeir hafa farið tíu sinnum í úrslit – og unnið dolluna fimm sinnum. Þeir voru síðast í úrslitum árið 2013 – þegar þeir unnu landa sína í Dortmund á Wembley.
Á móti kemur þá er PSG sem vann RB Leipzig einnig 3-0 í undanúrslitum – að fara í úrslit í fyrsta skipti. Þeir eru því óreyndir þegar kemur að því að takast á um Evrópu – og spurning hvort það geti orðið þeim að falli.
Reynsluleysi hinna frönsku endurspeglast svo í líkunum – því skv. Betsson eru þeir þýsku talsvert líklegri með 2.05 á móti 3,25 hjá hinum frönsku.
Það verður hið minnsta allt lagt í sölurnar – þegar stórveldin mætast!