Það er ekki auðvelt að vera stjóri í ensku deildinni. Hinn magnaði Arsene Wenger sem hélt þó starfi hjá Arsenal í 22 ár – sagði að stjóri væri alltaf bara þremur leikjum frá því að lenda í vandræðum.
Sá sem er hvað mest á hálum ís skv. Betsson þessa dagana – er gamli norski ofurvaramaðurinn Ole Gunnar Solskjær sem er rysjóttur í taktinum. Hann byrjaði sem frábær innáskipting á stjóraferlinum – en virðist stundum skorta úthaldið. Kannski væri hann góður innáskiptingar stjóri eftir allt saman.
Stjórarnir raða sér huggulega á listann – en líkt og sjá má er það Klopparinn sem þykir ólíklegastur að missa starfið. Og kannski ekki skrýtið – svona miðað við allt og allt.
Líkurnar má sjá nánar HÉR!