Ég fór á sushi stað í gær. Fékk matinn og spurði þjóninn „hvernig hrogn eru þetta?“ Hún svaraði „ég held að þau séu úr fiski“. Takk.
— Magnús Víðisson (@maggividis) June 12, 2021
Í Krónunni heyrði ég manneskju segja í símann: „Ég er í Bónus.” Mig langaði ofboðslega mikið að segja eitthvað en vildi ekki skipta mér af.
Það sem ég lendi ekki í.
— Valdimar Guðmundsson (@ValdiMumma) June 13, 2021
Var í afmæli í kvöld og álvað að millifæra pening á vin minn í afmælisgjöf, er þetta praktískt eða er ég að breytast í pabba minn?
— Líklega Bríet (@thvengur) June 13, 2021
Var að fá SMS úr ókunnugu númeri sem augljóslega var ekki ætlað til mín. En mikið agalega er ég forvitin um þetta mál. pic.twitter.com/fHC4mwp7uz
— karenekid (@karenekid) June 12, 2021
Erum við að tala um svartan afgan, eða bara venjulegan? @landlaeknir pic.twitter.com/taENkF3i1g
— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) June 12, 2021
Pre work out: tvær pulsur með steiktum, sinnep og remúlaði
Mæti í ræktina og bæti mig í bekk
Recovery: möndlukaka
Dm fyrir fjarþjálfun
— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) June 12, 2021
Er eitthvað meira stressandi en að ákveða outfit fyrir útskrift hjá vinkonu þinni sem var að útskrifast úr fatahönnun í LHÍ en hún er einnig er að halda party með ÞREMUR ÖÐRUM skvísum sem voru líka að útskrifast þaðan???
— Guðný Ljósbrá (@gudnyljosbra) June 12, 2021
10.000 kr flík: jebb geggjað
1500 kr sendingarkostnaður: nei hér dreg ég línuna— Sana (@sanasalah_) June 12, 2021
Ég 4-13 ára á ferðalagi
Pabbi: þetta fjall heitir….
Ég: boring, nenni ekki að vita þetta.Ég sem foreldri að ferðast
4 ára: hvað heitir þetta fjall? Hvað heitir þetta vatn? Hvað er þetta?
Ég: uuuuuu— Birna Rún (@birnaruns) June 12, 2021
Fór í stuttbuxur.
Dóttir mín: af hverju ertu með gráan fót?Fór í síðbuxur… https://t.co/WfGldSH1Zh
— Katrín Atladóttir (@katrinat) June 12, 2021
Pabbi (76 ára) kom í gær með peysu sem hann hélt ég myndi kannski vilja eiga.
Systir hans (71) hafði gefið honum hana en honum leyst ekkert á hana (peysuna). pic.twitter.com/JSicXF0G6q— Atli Viðar (@atli_vidar) June 12, 2021
Það gekk eldri kona hérna framhjá sem var klædd ALVEG EINS og Paddington bangsi. Meira að segja með eins tösku! ❤️? pic.twitter.com/eY3ObuZrK5
— Hermigervill (@hermigervill) June 12, 2021
Eftir að hafa þurft að vekja dótturina alla vikuna fyrir leikskólann þá var hún auðvitað mjög peppuð fyrir helginni og vöknuð 5:50?
— Tómas Ingi (@tomasingiad) June 12, 2021
Throwback á Beaty tips! pic.twitter.com/KTJG2DnhJ9
— Jón Bjarni?? (@jonbjarni14) June 11, 2021
búin að fara fjórar ferðir í ísskápinn, enþá ekkert möns búið að birtast því miður
— Guðrún Svava (@guggaigummibat) June 11, 2021
Naujj, naujj, naujj….ég var að fá boð í bólusetningu á þjóðhátíðardegi Suður-Sandvíkureyja!
Þetta veit á gott!— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) June 11, 2021
Vísir byrjað að kanna hversu hátt hlutfall íslendinga eru siðblindir pic.twitter.com/aSrHKQqfb0
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 11, 2021
Svalandi hreinskilni frá syni mínum, tveggja ára abstraktlistamanni. pic.twitter.com/egCPHHmvoj
— Fanney (@fanneybenjamins) June 11, 2021
„Og hvað er nafnið?“
Ríkey.
„Ég þarf fullt nafn.“
Já ekkert mál, Enríkey Iglesias.
— ❀ Víglundur ❀ (@viglundur) June 11, 2021
Haaa grímuverðlaunin í kvöld segiði er ekki búið að úthluta nóg af grímum þetta árið hahaha neinei segi svona er búið að segja þennan
— María Björk (@baragrin) June 10, 2021
Skólaslit hjá sonum mínum í dag – engir foreldrar leyfðir. Nokkrir foreldrar mjög svekktir.
Ég: úúú ég fæ tíma fyrir sjálfa mig fyrir hádegi ???
Ég er glatað foreldri.
— Sólveig (@solveighauks) June 10, 2021
Miðaldra vinur: Fyrirgefðu að ég svaraði þér ekki, ég var að tala í hinn símann.
Ég: Hinn símann? Ertu með tvo síma eins og einhver fíkniefnasali?
Vinur: Já, nei, ég meina heimasímann.
Ég: ?
Hann: ?
Ég: Við getum ekki verið vinir lengur.
— Andrea Sigurðardóttir (@andreasig) June 10, 2021
bankareikningurinn minn þegar ég opna hann pic.twitter.com/eabbo3XcEY
— slemmi (@selmalaraa) June 10, 2021
Fertugur vinur minn var að fá sér bílpróf. Sagðist vera kominn með leið á að biðja alltaf einhvern um að skutla sér í ríkið
— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) June 10, 2021
Mesta RIP móment lífs míns þegar ég fékk þetta bréf 3 dögum of seint. Kæri forseti ég þrái heimsókn á bessastaði, bjóddu mér aftur skal bara hanga í sófanum á tiktok þarft ekkert að hafa fyrir mér. pic.twitter.com/RhF3QYYYrO
— RASLEY? (@fallegasta) June 10, 2021