„Midpunkt er 3 ára og Midpunkt teymið vill bjóða ykkur á hátíðarsýningu,“ segir í tilkynningu frá Midpunkt.
Afmælisveislan er fertugasta og önnur sýningin sem haldin verður í Midpunkt, en hún markar líka þau tímamót að Midpunkt verður þriggja ára gamalt menningarrými. Af þessu tilefni munu aðstandendur og sýningarstjórar Midpunkt nýta tækifærið og sýna sín eigin verk.
Afmælisveisla opnar kl 16:00 þann 6. nóvember og stendur til 14. nóvember.
Verk á sýningunni:
PLANET BROKAT efir Brokat Films, Joanna Pawlowska. www.planetbrokat.com
Anthropocene eftir Ragnheiði Sigurðardóttur Bjarnarson.
Úrgangur eftir Snæbjörn Brynjarsson.
Prentverk eftir Svein Snæ Kristjánsson.
Midpunkt er sýningarrými sem upphefur upprennandi og alþjóðlega listamenn.
Midpunkt leggur upp með færa listina nær áhorfendum og inn í daglega rútínu list unnandans.
Midpunkt leiðir saman marga ólíka þræði,
Midpunkt dregur listamenn og listunnendur á svæði sem væru annars list snauð.
Midpunkt skapar vettvang fyrir þá grasrót sem nú þegar er á staðnum.
Midpunkt leggur upp með færa listina nær áhorfendum og inn í daglega rútínu list unnandans.
Midpunkt leiðir saman marga ólíka þræði,
Midpunkt dregur listamenn og listunnendur á svæði sem væru annars list snauð.
Midpunkt skapar vettvang fyrir þá grasrót sem nú þegar er á staðnum.
Midpunkt leggur áheyrslu á listina, listarinnar vegna
Midpunkt er enginn dans á rósum
Midpunkt vill auka sýnileika listamansins
Midpunkt er ekki sýningarrými heldur gjörningur
Midpunkt er opið öllum og allir geta litið við
Midpunkt er framúrstefnulegt
Midpunkt er frjósöm jörð listrænnar sköpunar
Midpunkt er nýja miðjan
Midpunkt er allt sem þú vildir vita um list en þorðir ekki að spyrja
Midpunkt er æði
Meiri Midpunkt og allir vinna.
Midpunkt er enginn dans á rósum
Midpunkt vill auka sýnileika listamansins
Midpunkt er ekki sýningarrými heldur gjörningur
Midpunkt er opið öllum og allir geta litið við
Midpunkt er framúrstefnulegt
Midpunkt er frjósöm jörð listrænnar sköpunar
Midpunkt er nýja miðjan
Midpunkt er allt sem þú vildir vita um list en þorðir ekki að spyrja
Midpunkt er æði
Meiri Midpunkt og allir vinna.