Bókasafn Hafnarfjarðar blæs til jólabókakvölda, pallborða, upplesturs og yndislegheita með lifandi tónlist og veitingum. Arndís Þórarinsdótttir, bókmenntafræðingur, verður á staðnum og stýrir umræðum og upplestri.
Streymi hefst kl 20:00
Þann 1. desember mæta:
Hallgrímur Helgason – Sextíu kíló af kjaftshöggum
Ingólfur Eiríksson – Stóra bókin um sjálfsvorkun
Jónína Leósdóttir – Launsátur
Ingólfur Eiríksson – Stóra bókin um sjálfsvorkun
Jónína Leósdóttir – Launsátur
Eins verður seinni hluti annað kvöld, fimmtudaginn 2. desember, en þá mæta:
Eiríkur Örn Norðdahl – Einlægur Önd
Kamilla Einarsdóttir – Tilfinningar eru fyrir aumingja
Sigrún Pálsdóttir – Dyngja
Kamilla Einarsdóttir – Tilfinningar eru fyrir aumingja
Sigrún Pálsdóttir – Dyngja