Deiglan, dellur og dægurmenning í tístum
Ég veit ekki hver eru að opinbera meira sína augljósu persónuleikabresti. Sölvi Tryggvason fyrir val sitt á viðmælendum eða viðmælendurnir fyrir val sitt á þáttastjórnanda.
— Sunnefa Elfars (@sunnefaelfars) November 10, 2022
Rétt upp hönd ef þetta haust er að fara illa í ykkur!
— Lobba (@Lobbsterinn) November 13, 2022
Ef þú talar aðeins fyrir málefnum heimilslausra og öryrkja til að níða niður þau sem eru að hjálpa flóttafólki, þá ertu ekki vinur jaðarsettra hópa heldur bara útlendingahatari.
— Svala Jonsdottir ?? (@svalaj) November 12, 2022
Er ekki til eitthvað snakk sem er svo spicy að það læknar flensu? Èg vil bara muncha á einhverju sem lætur mig gráta og brenna að innan, það er ákjósanlegra en ástandið sem ég er í núna
— HEXÍA✨? (@viskustykki) November 13, 2022
Ég hitti konu frá Spáni. Hún var að kvarta undan mikilli þreytu. Þegar ég spurði hvað ylli þessu hjá henni þá sagði hún:
"Ég Sevilla á nóttunni"— Sverrir Páll (@SverrirPall) November 13, 2022
Sýslumaðurinn þarf að ráða 24 ára markaðsfræðing sem býr til auglýsingar eins og “jibbí! Þú ert að fara að þinglýsa” eða “Ooog brosa! Dánarbúið verður reddí bráðlega!” eða “Hey, opnunartíminn er núna frá 11:13 til 13:29, úje!”
— Siffi (@SiffiG) November 13, 2022
AAAHHHHHHHHH TVÖ EITT pic.twitter.com/plIHo7JPw5
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 12, 2022
Ferðaðist ég í tvo tíma frá Milan og borgaði 44 evrur til að geta tekið þessa mynd?
Já, ég hlustaði líka á John Williams á meðan og fékk mér svo Pasta pic.twitter.com/UkhGW6d9Fl
— Ármann (@Armanningunnar) November 12, 2022
Röðin til Walliams er enn endalaus #röðin pic.twitter.com/6j90NVxsQ8
— Sigfús Örn (@sigfusorn) November 12, 2022
Absolutely ömurlegum kafla í lífinu næstum því lokið. Það er undir manninum á myndinni komið að loka kaflanum til frambúðar, að borga mér og @TommiValgeirs fyrir tveggja mánaða vinnu, og almennt fyrir að halda þessum drasl vef uppi.
Annars bara ??? pic.twitter.com/kkR4C3IYaJ
— nóri (@arnorsteinn) November 12, 2022
Þetta mun lifa sem skammlífasti fjölmiðill Íslandssögunnar.
Trúi án djóks ekki að Magga Frikka hafi betur náð að halda fjölmiðli gangandi.
(jú, ég reyndar trúi því)
— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) November 12, 2022
Var að sjá að í email-i sem ég sendi í morgun kvaddi ég með orðunum: "king regards" ?
— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) November 14, 2022
Ég er ennþá reið yfir að sykurskertur epla-Svali hætti í framleiðslu en HÆTTIÐ NÚ ALVEG! https://t.co/1JxnvxU9db
— Ólöf Hugrún (@olofhugrun) November 9, 2022
Það verður greinilega Vodka í Svala um helgina hjá þjóðinni pic.twitter.com/SZTLoJhwqR
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) November 11, 2022
Fyrir hvað stendur skammstöfunin CV? Aðeins röng svör takk
— helgi (@HelgiJohnson) November 13, 2022
Byrjar illa, endar hörmulega.
Lesbók Morgunblaðsins – 15. tölublað (25.04.1948) pic.twitter.com/kk3gH5NkAK— Tinna G. Gígja (@TinaStSebastian) November 13, 2022
Eruði með eða á móti dauðarefsingu?
Bara forvitin— dudduruRUT (@rut_tho) November 10, 2022
hæ getur sköllótt fólk plís verið með húfu í bíó, ég sé myndina speglast á höfðinu þínu
— óðal?️⚧️???? (@odalhjarn) November 12, 2022
Það var hópur af unglingum að labba hérna fram hjá, hvar er Marked safe takkinn hérna á twitter?
— Tinna Helgadóttir (@tinnahelga) November 13, 2022
Ef ég fer aðeins frá tölvunni minni á þjóbó skil ég alltaf eftir súper impressive fræðigrein á skjánum svo að would be þjófar hugsi “úff best að stela ekki af þessari, hún er of klár”
— Nanna Guðl (@NannaGudl) November 4, 2022
Ég skil ekki hvernig fólk getur verið á móti styttingu vinnuvikunnar. Að eyða meiri tíma í það sem gefur fólki virkilega ánægju, sé ekki hvað er neikvætt við það.
— Ægir FF2 ? (@feitur) November 12, 2022
Damn eg lika pic.twitter.com/yMShnAMaJ2
— Bríet (@refastelpa) November 8, 2022
Á þessu sunnudagskvöldi þann 13.nóvember klukkan 22:40 gerðist það. Ég setti jólatónlist viljandi á fóninn.
— RASLEY? (@_rasley) November 13, 2022
1. Bolakökur
2. Hótanir
3. Ísbíllinn pic.twitter.com/3k6gHRVggH— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) November 14, 2022
Ekki láta kærastann þinn stoppa þig frá því að finna eiginmanninn þinn??
— Elva Björk (@elvabjorkk) November 14, 2022
mig vantar þetta skilti inn til mín https://t.co/tWVfFK0NYK
— Reyn Alpha (@haframjolk) November 13, 2022
"INNLENT" — Bara útlendingar sem drápust og það eru ásættanleg afföll. Eyjarhugafarið í hnotskurn. pic.twitter.com/SkuZoLwNuj
— Halldór Högurður (@hogurdur) November 14, 2022
Dýrin í Hálsaskógi? More like Dvel ég í dramahöll.
Ok, Elon. Þú mátt eyða mér núna.
— Hrafn Jónsson (parody) (@hrafnjonsson) November 12, 2022