S02E02 | Lítill áhugi á stöðu meðlagsgreiðenda

Til hlítar með Evu Hauks

Enda þótt greiðsla barnameðlaga snerti hagsmuni mikils fjölda heimila hefur staða meðlagsgreiðenda lítið verið rædd á Alþingi og ekki er heldur um auðugan garð að gresja í skrifum lögfræðinga um þau mál. Ívar Örn Hauksson, lögfræðingur, telur tímabært að endurskoða reglur um meðlagsgreiðslur. Ívar er gestur Evu Hauksdóttur í þættinum Til hlítar.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -