Spjallið með Frosta Logasyni
Gunnar Smári Egilsson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þættinum ræðum við um skoðanir Gunnars Smára á umræðunni um transfólk í keppnisíþróttum. En hann vill meina að henni sé helst stjórnað af mönnum sem telji karlmennsku sinni ógnað af transkonum. Við ræðum einnig um peningastefnu Seðlabankans, húsnæðismál og skattastefnu stjórnvalda sem Smári segir að miði öll að því að hygla þeim ríku á kostnað þeirra sem minna mega sín í samfélaginu.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -