Spjallið með Frosta Logasyni
Ívar Páll Jónsson, fyrrverandi blaðamaður, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér um þann nýja veruleika, sem birtist okkur í gegnum óháða samfélagsmiðla, hvernig stóru fjölmiðlarnir sem við höfum alltaf lagt allt okkar traust á eru ekki þær hlutlægu uppsprettur frétta sem þeir gefa sig út fyrir að vera. Þeir séu ekki rás sannleikans heldur hagsmuna og hugmyndafræði þar sem sannleikurinn er oft hliðarmarkmið og tilgangurinn helgar gjarnan meðalið.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -