S02E59 | Kosningar um framtíð Íslands

Spjallið með Frosta Logasyni

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann segir útlendingamálin vera enn mikilvægari en fólk gerir sér grein fyrir í ljósi áhrifanna sem þau hafi á húsnæðismál, menntamál, heilbrigðismál og efnahag þjóðarinnar. Hann segir nauðsynlegt að næsta ríkisstjórn bíði ekki í fjögur ár til að skoða málin heldur hendist strax eftir kosningar í að ná tökum á landamærunum.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -