S02E64 | Fékk líflátshótanir vegna uppruna síns

Spjallið með Frosta Logasyni

Ely Lassman, hagfræðingur, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eli er breskur gyðingur sem á rætur að rekja til Ísrael. Hann var á dögunum staddur hér á landi og hélt erindi í Þjóðminjasafninu um Ísrael, Arabaríkin og Vesturveldin. Sá fundur var þó ekki auglýstur opinberlega vegna lífláts- hótanna sem Eli hefur fengið þegar hann hefur haldið slík erindi í heimalandinu. Eli ræðir í þessu spjalli um kapítalisma, hrun akademískra fræða og umræðuna um átökin fyrir botni miðjarðarhafs eins og hún birtist honum sem menningarlegum gyðingi á Vesturlöndum.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -