Snorri Másson var á dögunum gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eitt af málunum sem þeir ræddu voru hin títtræddu útvarpsgjöld en Miðflokkurinn hefur komið með þá tillögu, í kosningarbaráttunni, að landsmenn fái að ráðstafa því sjálfir til hvaða fjölmiðils þeirra útvarpsgjald fari.
Hér kemur Snorri með mjög góð rök fyrir því af hverju þetta gæti verið góð hugmynd.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift