Spjallið með Frosta Logasyni
Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann er þaulreyndur skólamaður sem hefur vakið athygli fyrir gagnrýni sína um andvaraleysi skólayfirvalda. Jón ræðir hér um framboð sitt vítt og breytt og ræðir þær áherslur sem hann stendur fyrir í skólamálum.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -