Í dag Frakkar fengu í fyrsta skipti innsýn inn í endurreista Notre-Dame dómkirkjuna þegar Emmanuel Macron opnað í kirkjuna í beinni útsendingu.
Í ræðu sagði franski forsetinn að opinber enduropnun byggingarinnar yrði 7. desember næstkomandi og myndi breyta „áfalli í von“.
Hann lýsti einnig yfir þakklæti fyrir þá samstöðu sem fólk hefur hafa sýnt um allan heim og þá stykri sem kirkjan fékk allstaðar að en endurbætur dómkirkjunnar kostuðu 700 milljónir evra.
Þessi gimsteinn Parísar varð fyrir hörmulegum eldsvoða árið 2019 sem varð til þess að kirkjan kjöreyðilagðist.
Hér er svo bein útsending frá viðburðinum: