S02E100 | Elon Musk og hatrið gegn heimilislausum

Harmageddon

Í þætti dagsins sjáum við ótrúlega gott og afhjúpandi dæmi um hvernig meginstraumsfjölmiðlar afskræma sannleikann og móta frásagnir til að þjóna ríkjandi rétttrúnaði hverju sinni. Hugmyndin um fjórða valdið sem aðhald að stjórnvöldum er þannig löngu úr sér gengið. Við ræðum líka um aðkomu hins frjálsa markaðar að úrræðum sem við viljum að hið opinbera þjónusti, mannfjöldaþróun á Íslandi og margt margt fleira.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -