Fullorðins
Efni þáttarins inniheldur samtöl um barnaníð, barnagirnd og nauðganir.
Indíana Rós er sjálfstætt starfandi kynfræðingur og veitir faglega og skemmtilega fræðslu fyrir ýmiskonar hópa. Hún kom til okkar í spjall til að ræða um kynlíf, að sjálfsögðu, kynfræðslu í skólum og margt fleira.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -