Spjallið með Frosta Logasyni | Að byggja upp leiðtoga

Spjallið með Frosta Logasyni

Brynjar Karl Sigurðsson körfuboltaþjálfari er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann hefur vakið athygli og verið mikið gagnrýndur á undanförnum árum fyrir hvernig hann þjálfar ungar stúlkur en Brynjar leggur áherslu á stelpurnar eigi að fá jafngóða þjálfun og strákarnir í íþróttinni. Í þessu viðtali fer hann ítarlega í þá hugmyndafræði sem býr að baki hans þjálfunarstíl og gagnrýnir harðlega það umhverfi sem íþróttahreyfingin hefur skapað fyrir stelpur í samfélaginu.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -