Hluthafaspjallið
Það er svakalegur munur á markaðsverði símafyrirtækjanna. Þannig er markaðsvirði Símans sjö sinnum meira en Sýnar – og makaðsvirði Nova er þrisvar sinnum meira en Sýnar. Þetta er mjög sláandi. Sætta hluthafar Sýnar sig við þetta? Markaðsvirði Símans er 35 milljarðar kr., Nova 16 milljarðar og Sýnar 5 milljarðar.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift
- Auglýsing -