Fullorðins | Togstreita fyrir slit á meirihlutasamstarfi í borginni

Fullorðins

Einar Þorsteinsson vann í mörg ár hjá Ríkissjónvarpinu, lærði stjórnmálafræði og hefur gengt embætti borgarstjóra síðustu misseri. Hann sleit nýverið samstarfi við meirihlutann og hætti í kjölfarið sem borgarstjóri. Hann kom til okkar og sagði okkur frá lífinu og tilverunni.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á brotkast.is/askrift

- Auglýsing -