Silvía Nótt hefði svo sannarlega verið stolt af skapara sínum.
Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir slökkti óvart á útsendingu FM957 á mánudag. Atvikið átti sér stað þegar hún lék útvarpskonu í gamanmyndinni Bakk en tökur á myndinni standa nú yfir. Sagt er frá þessu á Facebook-síðu Bakk:
Meira um Bakk á Nútímanum: Saga Garðars í nýrri gamanmynd.