Auglýsing

Trúðu ekki að við myndum lifa í þrjá mánuði

Tímaritið MAN er eins árs um þessar mundir. Á forsíðu afmælisblaðsins sátu fyrir íslenskar fyrirsætur á aldrinum 16 til 63 ára og fyrirsögnin er viðeigandi: Aldur er afstæður.

Björk Eiðsdóttir ritstjóri segir að það hafi ekki margir haft trú á því að blaðið myndi lifa í meira en þrjá mánuði.

Það er vissulega frétt að við séum orðnar eins árs – tvær sveittar einstæðar mæður.  Það höfðu nú ekki margir trú á að við lifðum meira en þrjá mánuði í byrjun. En já, já, blóð sviti og tár og við erum hressar. Ég er einmitt að stoppa á skrifstofunni og hlaða símann minn í miðjum dreifingarstörfum og ákvað að nýta tímann í þetta spjall. Never a dull moment!

 Hér fyrir neðan eru myndir úr forsíðumyndatökunni. Ellen Inga Hannesdóttir tók myndirnar.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing