Virði rafmyntarinnar Bitcoin (BTC-USD) sló öll met á miðvikudag þegar það hækkaði yfir 93.400 dollara í framhaldi af mikilli hækkun á rafmyntamarkaði eftir kosningasigur...
„Við hugmyndir Samfylkingar um aukna skattheimtu miðað við hugmyndir um aukinn veiðigjöld og svo framvegis og þetta dregur auðvitað úr mætti hagkerfisins og þannig...
Jarðskjálftavirkni á Sundhnúksgígaröðinni er áfram fremur lítil. Nokkrir skjálftar hafa mælst á hverjum degi, flestir staðsettir á milli Stóra-Skógfells og Sýlingarfells. Undanfarna daga hefur...
Oprah Winfrey neitaði því að hafa fengið 1 milljón dollara greidda fyrir að hjálpa Kamölu Harris með því að halda stjörnum prýddan bæjarráðsfund fyrir...
Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald, eða til 18. nóvember, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á...
Sýrlenskum hælisleitanda verður vísað frá Svíþjóð eftir að hrollvekjandi myndskeið sýnir hann hrinda 91 árs gamalli konu niður stiga í árás sem mun án...
Aðfararnótt mánudagsins 4. nóvember mældist skammvinn jarðskjálftahrina á Sundhnúksgígaröðinni. Síðan þá hefur jarðskjálftavirkni þar verið lítil og eingöngu fimm smáskjálftar mælst eftir hrinuna. Þó...
Maccabi Tel Aviv frá ísrael og Ajax frá Hollandi mættust í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu þann 7.nóvember.
Ajax hafði mikla yfirburði í leiknum og sigraði...