Auglýsing

Matseðilinn á Alþingi — vegna þess að við urðum að enda þetta einhvern veginn

Nútíminn hefur undanfarið birt nokkra frábæra matseðla úr mötuneytum tæknifyrirtækja.

Plain Vanilla reið á vaðið með slefandi fallegum seðli, CCP fylgdi í kjölfarið og gaf ekkert eftir. Advania mætti svo á svæðið í dag með stórkostlegan matseðil. Svo virðist sem starfsfólk tæknifyrirtækja sé gríðarlega vel nært.

En hvað um þingmenn landsins?

Nútíminn birtir hér matseðil Alþingis fyrir þessa viku. Hann er einfaldur en góður. Þá er komið gott af matseðlum mötuneyta. Athugið að súpa fylgir aðalrétti og salatbar.

Mánudagur

Soðin Ýsa

Tailensk súpa

Þriðjudagur

Hakkréttur

Ítölsk grænmetissúpa

Miðvikudagur

Lax m/kryddjurtum

Fimmtudagur

Lambakótilettur í raspi

Rauðrófuréttur

Föstudagur

Margt smátt. Sumt stærra.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing