Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson fékk Golden Globe-verðlaunin nú í nótt fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything eftir James March. En hver er maðurinn? Nútíminn tók saman nokkra punkta um þennan fyrsta íslenska Golden Globe verðlaunahafa.
Jóhann Jóhannsson er fæddur í Reykjavík árið 1969. Englabörn, fyrsta platan hans, kom út árið 2002. Hann nýtur mikillar virðingar í tónlistarbransanum og hérna er alvarleg mynd af honum:
Jóhann samdi tónlistina í kvikmyndinni Dís sem kom út árið 2004. Silja Hauksdóttir leikstýrði myndinni en hún leikstýrði einnig áramótaskaupinu á síðasta ári.
Jóhann var í hljómsveitinni Apparat Organ Quartet sem var stofnuð árið 1999. Hljómsveitin hefur gefið út tvær velheppnaðar plötur. Sú fyrsta var samnefnd hljómsveitinni og kom út árið 1999. Árið 2010 kom svo út Polýfónía. Hér kemur Apparatið fram í Kastljósinu árið 2007.
Í hljómsveitinni er í dag Hörður Bragason, Sighvatur Ómar Kristinsson, Úlfur Eldjárn (já, bróðir Ara) og Arnar Geir Ómarsson, trommari HAM. Þetta er HAM (þið vitið það alveg. Við vildum bara setja lag með HAM í þessa færslu. Svo var Jóhann líka einu sinni í HAM):
Lagið The Sun’s Gone Dim And The Sky’s Turned Black eftir Jóhann vakti mikla athygli þegar það var notað í stiklunni fyrir kvikmyndina Battle Los Angeles árið 2011.
Hann samdi líka tónlistina í kvikmyndinni Prisoners sem var frumsýnd í fyrra. Myndin er stórkostleg og tónlistin hans Jóhanns líka. Með aðalhlutverk fara Hugh Jackman, Jake Gyllenhall, Viola Davis og Maria Bello.
Leynilöggan heldur áfram landvinningum sínum erlendis og um helgina var hún valin Besta fyrsta mynd leikstjóra (Best Feature Film Debut) á Kvikmyndahátíðinni í Lübeck...
Kvikmyndin BIRTA fékk verðlaun á KIKIFe einni stærstu barnakvikmyndahátíð í suður Þýskalandi. Hátíðin hefur í sinni 30 ára sögu skipað sér stóran sess í...
Kristín Erla Pétursdóttir 12 ára aðalleikkona í kvikmyndinni Birtu eftir Braga Þór Hinriksson var valin besta leikkonan í hópi ungmenna þvert á aldursflokka frá...
Karlmaður á fimmtugsaldri var í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á...
Veiga Grétarsdóttir er kajakræðari, transkona, umhverfissinni og baráttukona og var gestur Kiddu Svarfdal í hlaðvarpinu Fullorðins. Hún segir að það sé stór munur á...
Formaður Miðflokksins, Sigmundur Davíð er búinn að vera standa í ströngu síðan hann var uppvís að þeim "glæpi" að myndskreyta kostningabæklinga frá öðrum frambjóðendum...
Í tilkynningu á vef Kennarasambandsins var gefið út að félagar úr sambandinu sem starfa í Egilsstaðaskóla á Egilsstöðum, Engjaskóla í Reykjavík, Grundaskóla á Akranesi...
Sölvi Tryggvason er nýjasti gestur Arnórs og Gunnars í Alkasti Þvottahússins.
Í viðtalinu við Sölva fóru drengirnir um víðan völl, en eitt af því sem...
Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi almannavarna segir að eldgosið sé hafið og að búið sé að virkja samhæfingarmiðstöð. Það sé nú unnið að því að komast...
Samkvæmt frétt RÚV.is hefur Alþingi hefur samþykkt að framlengja tollfrelsi minni skemmtiferðaskipa, sem sigla hringinn í kringum landið, um eitt ár en til stóð...
Snorri Másson var á dögunum gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Eitt af málunum sem þeir ræddu voru hin títtræddu útvarpsgjöld en Miðflokkurinn hefur komið...
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er í 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi og kom í Spjallið hjá Frosta Logasyni á dögunum.
„Mér finnst stundum...
Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir í færslu sinni á Facebook að stýrivaxtalækkunin sé gríðarlega jákvæð.
Hann segir lækkunina vera í anda spálíkans sem breiðfylkingin, Starfsgreinasamband...
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands greindi í morgun frá ákvörðun sinni um að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum...